Velkomin á heimasíðu Verkefnalausna

MindManager er nútímalegur hugbúnaður sem styður við þig frá upphafi hugmynda til framkvæmdar flókinna áætlana, verkefna og ferla. Hafðu yfirsýn og sjáðu auðveldlega hvar tíma og fyrirhöfn er best úthlutað fyrir þig og þitt teymi.

Við kynnum rafrænt námskeið í samstarfi við Promennt í Fræðsluskýi Promennt. Námskeiðið kostar 9.900 krónur árið.

Námskeiðið er ætlað öllum sem hafa áhuga á verkefnastjórnun. Þátttakendur þurfa að hafa góða almenna tölvukunnáttu.

Á námskeiðinu er farið yfir:

  • Skilið tilgang og ferli áætlanagerða í verkefnum
  • Notað MindManager við skipulag verkefna
  • Setja upp verkefni í MindManager
  • Laga skipulag hugkortsins að þörfum verkefnisins
  • Setja kostnað á verkþætti
  • Setja aðföng á verkþætti
  • Tímaáætlun verkþátta
  • Aðlagað tímaáætlun að vinnslu verkþátta

Verið velkomin í hópinn!