MindManager hugbúnaðurinn

MindManager® er hugbúnaður sem heldur utan um flæði upplýsinga á myndrænan hátt, gerir skipulagninuna einfaldari, auðveldar áætlanagerð og einfaldar allt hópastarf. Með MindManager er hægt að skjala upplýsingar, deila upplýsingum og halda utan um mismunandi verkefni og verkþætti.

*NÝTT* Nú er hægt að setja inn MindManager í Teams. – þannig að hægt er að fylgjast með verkefnunum í MindManager samhliða teymisvinnu.

MindManager® nýtist vel í hugarflugsvinnu. Þar er hægt á einfaldan á þægilegan hátt hugmyndiur og halda utan um þær. Á sama tíma er hægt að sækja og bæta við viðhengjum, tenglum, minnisatriðum og myndum. Notendur geta einnig skilgreint og haft eftirlit með verkþáttum, aðföngum og tímaáætlun. Allt til að tryggja að verkinu ljúki eins og áætlað var.

Mindjet® er þróað fyrir Microsoft® Windows® og Mac® iPad®, iPhone® og Android® og SharePoint®.

MindManager v21