MindManager í Teams

Nýjasta uppfærsla MindManager er möguleikinn á tengingu við Microsoft Teams en teymismeðlimir geta unnið í MindManager samhliða inni í Teams. Myndskeiðin hér að neðan sýna hvernig hægt er að tenga MindManager inni í Teams ásamt útlit og vinnuumhverfi.