Verkefnastjórn

Þetta verkefni heitir Apótek. Markmiðið með þessu verkefni var að koma á laggirnar apóteki sem hefði einnig vefverslun. Verkefnið heitir því apótek. Í kringum verkefnið eru verkþættir sem þarf að vinna til að verkefni/apótekið verði til. Verkþættirnir eru opnun, vefverslun, undirbúningur og markaðssetning.

Þegar verkefni er stofnað er settur vinnslutíma á verkþættina í verkefninu. Hægt er að sækja yfirlitsmynd eða tímalínu fyrir verkefnið og er hægt að sjá á henni hvenær byrja eða ljúka eigi verkþætti.

Einnig er mögulegt að fá yfirlitsmynd hvernig vinnuálaginu er dreift á þá sem vinna verkþættina. Út frá þessari yfirlitsmynd er hægt að breyta vinnuálagi ef það er of lítið eða of mikið til að fá sem mest út úr vinnuaflinu og að verkefnið taki sem stystan tíma.